“Undanfarin ár hef ég lagt traust mína við ríkisstjórnina, eða öllu heldur ekki nennt að velta mér upp úr störfum hennar. Hún virtist fúnkera og starfa nokkuð vel,” segir Snorri Ásmundsson fjöllistamaður í skilaboðum sem hann sendir forsætisráðherra:
“Eftir síðustu uppákomur eins og þegar hún lýsir stuðningi við stríðsglæpi og frat á tilveru flóttamannabúða get ég ekki samþykkt hana. Ég vil hana burt hið snarasta. Ég vil pásu frá stjórnarflokkunum í minnsta kosti 8 ár. Burt með ykkur skammist ykkar.”