SNILLINGUR Í SUNDLAUG

    Skáldkonan og kvikmyndaleikkonan Didda starfar í afgreiðslu Vesturbæjarlaugarinnar þar sem hún tekur á móti sundgestum með bros á vör, blik í auga og jafnvel skemmtilegri athugasemd

    “Ég hef verið hér síðan í september og fær vonandi að vera eitthvað áfram,” segir Didda sem sjálf hefur verið dugleg að sækja Vesturbæjarlaugina og gerir enn á milli vakta í afgreiðslunni.

    Didda er goðsögn í íslensku menningarlífi, gott skáld og ekki síðri kvikmyndaleikkona eins og hún hefur sannað í myndum Sólveigar heitinnar Anspach.

    Didda og meðleikkona hennar í kvikmyndini Stormy Weather eftir Sólveigu Anspach 2004.
    Auglýsing