SMOKKUR ÚR VÖRUBÍLSDEKKI

“Tvöfaldur expressó er svört sól í bolla, svart flauel á túnguna – að setja mjólk í expressóbolla er svipað að setja smokk á liminn sem er gerður úr vörubílsdekki,” segir Bubbi Morthens tónlistarmaður og skáld.

Auglýsing