SLIM DUSTY

Það komast ekki allir á frímerki en Slim Dusty tókst það oftar en einu sinni.

Slim Dusty (1927-2003) er afmælisbarn helgarinnar, þekktasti kántrýsöngvari í Ástralíu í heilan mannsaldur, seldi milljónir platna og einn af fáum sem náðu að gefa út tónlist á 78 snúninga plötum, kassettum, DVD, geisladiskum og undir lokin sem hringitóna í síma.

Auglýsing