SLEPPUM BÍLNUM Í DAG OG Á MORGUN

  Líf í útblæstri.

  “Veðrið er æðislegt. Sólin skín. Það er stilla. Frábært veður til að vera úti. Spurningin er: Þarftu virkilega að nota bílinn í dag?”. spyr Líf Magneudóttir borgarfulltrúi Vinstri Grænna.

  “Köfnunarefnisdíoxíðmengun kemur frá útblæstri bifreiða og er mest á morgnanna og í eftirmiðdaginn þegar umferð er mest. Köfnunarefnisdíoxíð veldur ertingu í lungum og öndurvegi. Uppspretta svifryks er uppspænt malbik, jarðvegsagnir, salt og sót úr útblæstri bifreiða. Við getum öll stuðlað að heilnæmu og góðu vor-andrúmslofti. Sleppum bílnum í dag og á morgun.”

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinKÁRI (72)
  Næsta greinTINNI HJARTVEIKUR