SKÝJAGLÓPAR Í LÖGGUNNI

  Lögreglan á Suðurnesjum var í eftirlitsferð á Reykjanesi og sendi skeyti til aðalstöðvanna:

  Vitiði hvernig ský verða til?

   Við teljum okkur hafa fundið ástæðuna.

  Ef sumarið ætlar að verða svona, þá verður að slökkva á þessu.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…