SKÚLI Á 29 BMW

    Keflvíkingurinn Skúli Rúnar Reynisson slæt öll fyrri met með því að eiga 29 BMW-bifreiðar.

    Ekki er vitað um annan Íslending sem á jafn marga Bimma en Skúli notar þá ekki alla í einu:

    “Ætli þeir séu ekki sex götuskráðir.”

    Lista yfir BMW-bíla Skúla í ökutækjaskrá Samgöngustofu má sjá hér að neðan:

    Auglýsing