SKRÝTIÐ AÐ SOFA VIÐ HLIÐINA Á ÖÐRU FÓLKI

Alexandra og Svalafel.

“Ég mun aldrei komast yfir hversu ruglað það er að við bara sofum við hliðina á öðru fólki,” segir Svalafel á Twitter og Aleandra Briem borgarulltrúi Pírata bregst við:

“Ég hef ekki gert það í svolítinn tíma, en hefur alltaf fundist pínu erfitt að venjast því þegar svo ber undir.”

Auglýsing