“Það ríkir mikil sorg í Arnarskóla. Einhver skar gat á ærslabelginn okkar um helgina. Unnið er að viðgerðum þannig að vonandi kemst hann fljótt í notkun aftur því ég veit að hann veitir nemendum okkar mikla gleði og vonandi nágrönnum okkar líka. Vonum að “skemmdarvargurinn” finni sér eitthvað skemmtilegra að gera en að skemma leiktæki barna,” segir Atli Magnússon sem vinnur í Arnarskóla í Kópavogi.
Sagt er...
GEIR Í FRÍ FRÁ BORGARSTJÓRN
Skrifstofu borgarstjórnar hefur borist tilkynning frá Geir Finnssyni sem skipaði fjórða sætiframboðslista Viðreisnar í síðustu sveitarstjórnarkosningum um að hann hafi ekki tök á að taka sæti í borgarstjórn frá 1. ágúst...
Lag dagsins
ANGELINA JOLIE (48)
Fyrirmynd heillar kynslóðar kvenna og draumadís karlanna þeirra - Angelina Jolie er afmælisbarn dagsins (48). Ein skærasta kvikmyndastjarna samtímans og þó lengra væri leitað.
https://www.youtube.com/watch?v=Q1uIBtK4zl8