SKÍTAPILLUR ÍHALDSKARLA

“Í kjöfar viðtals í gær hefur úrvalslið íslenskra íhaldskarla hamast við að senda mér skítapillur. Alveg fjúkandi illir. Þessi viðbrögð eru mér hvatning. Akkúrat staðfestingin sem ég þurfti til að keyra málið áfram. Fulla ferð!” segir Guðmundur Gunnarsson Viðreisnarforingi á Vesturlandi sem ætlar með kosningaklúðrið í kjördæmi sínu til Mannréttindadómstóls Evrópu því ekki virðist réttlætið að finna innanlands.

Auglýsing