SKEIFAN BETRI EN LAUGAVEGUR

    Bragi Valdimar féll fyrir Skeifunni.

    “Ég minni unnendur einkabílsins á unaðsemdir Skeifunnar. Hvers vegna að rífast við hæggenga hipstera á Laugavegi þegar þú getur blússað milli rúmgóðra bílastæða, matast gegnum lúgu og fyllt skottið af hverskyns góssi án þess svo mikið sem að drepa á bílnum?”, segir Bragi Valdimar Skúlason Baggalútur og sjónvarpsstjarna.

    Auglýsing