SKÁLDIÐ OG SÖNGVARINN (48)

Valdimar Tómasson stjörnuljóðskáld og Bjarni Ara söngstjarna eiga báðir afmæli í dag (48). Hér eru sýnishorn af list beggja:

SÍÐAN ÞÚ FÓRST
HAFA AÐEINS TÁRIN
STROKIÐ KINNAR MÍNAR.
OG VÆGÐARLAUST MYRKRIÐ
VAGGAÐ MÉR Í SVEFN.

Valdimar Tómasson

Auglýsing