SJÓNVARPSKONUR Í KÖLDU STRÍÐI

“Í kvöld las ég fréttir í skyrtu sem ég keypti á nytjamarkaði á 700 krónur. Miklu flottara svona, mæti með stórt logo belti næst,” segir Svava Grétarsdóttir íþróttafréttakona á Stöð 2 og vísar þar til fréttar um aðra sjónvarpskonu sem las fréttir í 18 ára gömlum jakka í Ríkissjónvarpinu og hér var frá greint.
Auglýsing