SJÓMANNADASGSPARTÝ Á SEYÐISFIRÐI

Friðrik og Monika í gær.

“Búinn að lifa af enn eitt sjómannadagspartýið,” segir Friðrik Indriðason blaðamaður hjá Austurglugganum á Egilsstöðum sem brá undir sig betri fætinum í gær:

“Þetta var með þeim betri í gegnum tíðina, haldið heima hjá Siggu á Seyðisfirði. Viðstaddir voru tvær listakonur og bílstjóri þeirra ásamt gestgjafanum. Myndin er af mér og megabeibinu Moniku sem er tékknesk fjöllistakona.”

Auglýsing