SJOKK SIGURVEGARANS

  Þórunn Erna Clausen fór alla leið með lag sitt og texta í Eurovison í gær og setti upp áður óþekktan svip þegar úrslitin voru tilkynnt.

  Hún er leikkona og kann þetta en þessi viðbrögð voru ósjálfráð. Eins og hún tryði ekki eigin eyrum – fallegur fögnuður.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinVEGVÍSIR DAUÐANS