Ríkislögreglustjórinn Sigríður Björk Guðjónsdóttir tók út nýja bandaríska sendiráðið við Suðurlandsbraut í fylgd Jeffrey Ross Gunter sendiherra – og full ástæða til.
Nýja sendiráðið kostaði um sjö milljarða og er dýrasta virki á Íslandi og líklega það síðasta til að falla ef Reykjavík yrði hersetin en sendiráðið er hulið skotheldu gleri og háum virkisgörðum.