SÍMALAUS SUNNUDAGUR – NEI TAKK!

    Ljóða-Valdi.

    “Unglingarnir okkar í dag hittast á kaffihúsinu en hanga svo í símanum og ræða ekkert saman,” segir Ljóða-Valdi sem hefur næmt auga fyrir mannlífi miðborgarinnar:

    “Verið að taka símalausan sunnudag með stæl.”

    Auglýsing