SIGURGEIR GEGN VINDMYLLUM

    Sigurgeir

    Listaljósmyndarinn Sigurgeir Sigurjónsson hefur verið að birta gamlar ljósmyndir úr safni sínu á samfélagsmiðlum, mest af gömlum hljómsveitum upp á síðkastið en svo kemur þessi sem slær annan tón og þá ekki síst vegna þess að Sigurjón er ekki vanur að setja texta inn á myndir sínar. En hér gerir hann það.

    Auglýsing