SIGMAR (53)

Fyrrum fjölmiðlastjarnan og nú alþingismaður Viðreisnar, Sigmar Guðmundsson, er afmælisbarn dagsins (53). Hann átti glæsilegan feril hjá Ríkisútvarpinu þó á ýmsu hafi gengið, síðast sem morgunhani á Rás 2 og fær fyrir bragðið ósklagið I Wanna Wake Up With You (kallast á við Viðreisn, rísa upp, fara á fætur osfrv.)

Auglýsing