Fyrrum fjölmiðlastjarnan og nú alþingismaður Viðreisnar, Sigmar Guðmundsson, er afmælisbarn dagsins (53). Hann átti glæsilegan feril hjá Ríkisútvarpinu þó á ýmsu hafi gengið, síðast sem morgunhani á Rás 2 og fær fyrir bragðið ósklagið I Wanna Wake Up With You (kallast á við Viðreisn, rísa upp, fara á fætur osfrv.)
Sagt er...
LAUFEY ER SÚPERSTJARNA
Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...
Lag dagsins
BRIGITTE BARDOT (89)
Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...