SÉRKENNILEGUR IÐNAÐARMAÐUR ÁRSINS 2018

    Rannveig Rist, forstjóri Álversins í Straumsvík, var útnefnd Iðnaðarmaður ársins 2018 af Iðnaðarmannafélaginu í Reykjavík um síðustu helgi en þar gleymdist að geta þess að hún og Jón Heiðar, eiginmaður hennar, settu Okkar bakarí í Garðabæ á hausinn í haust svo undan sveið hjá mörgum.

    Auglýsing
    Deila
    Fyrri greinSAGT ER…
    Næsta grein