Rannveig Rist, forstjóri Álversins í Straumsvík, var útnefnd Iðnaðarmaður ársins 2018 af Iðnaðarmannafélaginu í Reykjavík um síðustu helgi en þar gleymdist að geta þess að hún og Jón Heiðar, eiginmaður hennar, settu Okkar bakarí í Garðabæ á hausinn í haust svo undan sveið hjá mörgum.
Sagt er...
STENULAUS SKÖPUNARKRAFTUR
Stefnulaust, fyrsta einkasýning Sigrúnar Höllu opnar laugardaginn 4. febrúar kl.
14-16 í Gallerí Göngum og stendur sýningin út febrúar. Sýningin samanstendur
af abstrakt vatnslitamyndum frá liðnu...
Lag dagsins
PHIL COLLINS (72)
Stórstjarnan Phil Collins er afmælisbarn dagsins (72). Sló í gegn sem trommuleikari og söngvari Genesis og á að baki glæslilegan sólóferil, bæði í tónlist...