SÉRA BJARNI BREYTTI NAFNI

    “Treysti ég öllum foreldrum til að velja nafn á barn?” spyr Einar Gautur Steingrímsson hæstaréttarlögmaður og svarar sjálfum sér strax: “Nei”.

    Og hér er rökstuðningurinn:

    Einu sinni komu foreldrar til séra Barna Jónssonar dómkirkjuprest og sögðust ætla að láta barnið sitt heita Jólakristur. Hann tók því vel og skírði barnið Óli Kristinn. Foreldrarnir gerðu athugasemd en hann tjáði þeim að það væri of seint að breyta, skírnin hefði farið fram.”

    Auglýsing