“Kennari í menntaskóla tók mig einu sinni til hliðar og sagðist ekki skilja hvernig ég komst inn í skólann þar sem ég “virtist bara aldrei skilja neitt” og gaf í skyn að ég væri heimsk,” segir María Rós Gústavsdóttir og svarar nú fyrir sig:
“Núna er ég að útskrifast sem læknir og langar að senda henni skírteinið í pósti ásamt vaselíni.”