SENDIHERRA SELFÍ

    "With my Norwegian , Canadian  and Japanese  colleagues at the 80th birthday symposium for Ólafur Ragnar Grímsson “Signposts to the Future”.

    Það er ekki á hverjum degi sem fjórir sendiherrar erlendra ríkja hér á landi taka selfí í Hörpu. það gerðist á málþingi í tilefni áttræðisafmælis Ólafs Ragnars Grímssonar og tókst myndatakan eins og best verður á kosið. Það var Dr. Bryony Mathew sendiherra Breta sem smellti af og sagði:

    “With my Norwegian , Canadian  and Japanese  colleagues at the 80th birthday symposium for Ólafur Ragnar Grímsson “Signposts to the Future”.

    Auglýsing