SENDIHERRA MEÐ SÆEYRU

    Sendiherrann bragðar á sæeyrum í Grindavík.

    Japanski sendiherrann á Íslandi, Suzuki Ryotaro, hefur verið iðinn við að kynna sér íslenska lífshætti, fyrirtæki og fólk eftir að hann tók hér til starfa. Nú skrapp hann til Grindavíkur að skoða framleiðslu á sæeyrum sem tilheyrir flokki snigla sem er stærsti hópur lindýra og var ánægður með:

    “Visited Aurora Abalone, a company cultivating Ezo Abalone in Grindavík. Those abalone were brought in from Japan. Tasted their fresh Abalone as sashimi. Delicious!!”

    Meira hér.

    Auglýsing