SENDA JÓN Í ÚTLEGÐ

    Krati skrifar:

    Til forna voru menn stundum ekki dæmdir í fangelsi ef þeir gerðu eitthvað rangt heldur í útlegð. Þá þurftu þeir að bjarga sér sjálfir einhvers staðar langt frá sínum heimahögum. Það hefði verið manneskjulegra að höndla dóminn á Jóni Baldvin á þann hátt.

    Auglýsing