SELLÓDROTTNINGIN

Sellósnillingurinn Jacqueline du Pré (1945-1987) hefði orðið 77 ára í dag. Vakti strax í æsku heimsathygli fyrir færni sína en sellóleikur hennar þagnaði og endir var á bundin þegar hún var aðeins 28 ára. MS-sjúkdómurinn sá til þess.

Auglýsing