SEINKUN Á BARNEIGNUM

    Björn Berg Gunnarsson fræðslustjóri Íslandsbanka kemur víða við og reiknar út hitt og þetta:

    „Á einni kynslóð hefur meðalaldur foreldra frumbura (fyrsta barn móður) hækkað um 6 ár, úr 22 í 28 ár. Álíka áhugavert er þó að aldursmunur foreldranna hefur haldist nánast akkkúrat 2,5 ár á tímabilinu.”

    Auglýsing