SEÐLÓ KAUPIR 19 MILLJARÐA

“Seðlabankinn hefur keypt gjaldeyri fyrir 19 milljarða króna sl. mánuð og þannig lagst gegn styrkingu. Höfum ekki séð samskonar inngrip síðan snemma árs 2017 við losun fjármagnshafta á hápunkti ferðamannauppsveiflunnar,” segir Konráð S. Guðjónsson hjá Viðskiptaráði.

Auglýsing