SEA SHEPHERD GEGN FÆREYSKU ÞUNGAROKKI

  Local.fo / Færeyjum

  Árið 2019 verður stórt ár fyrir færeyska metalbandið Tý. Þeir munu gefa út sína áttundu breiðskífu og í kjölfarið eru fyrirhugaðir tónleikar í Frakklandi og Sviss, Þýskalandi, Hollandi, Belgíu, Austurríki, Ungverjalandi og Tékklandi.

  Sea Shepherd í Sviss hefur hins vegar ákveðið að gera bandinu lífið leitt þar sem bandið er frá Færeyjum þar sem grindhvalaveiðar eru löglegar. Þeir eru búnir að skrifa til tónleikahaldara í Frakklandi og Sviss og biðja þá um að aflýsa tónleikunum til að styðja málstað hvalverndurnarsinna. Einum tónleikum hefur þegar verið aflýst í Marseille í Frakklandi þann 10. apríl og kemur það í kjölfar þess að gítarleikari hljómsveitarinnar, Heri Joensen, varði veiðar á grindhval. Eitt þekktasta lag Týs er Ormurinn langi.

  Á Facebook síðu Sea Shepherd kemur eftirfarandi fram um Tý:

  „We encourage you to respectfully share your disagreement about the coming of this group on social networks, their pages and the pages of the concert halls that host them. The Viking Universe and the tradition celebrated by the group cannot justify the bloody killing of thousands of dolphins, yet strictly protected in Europe.
  Contrary to what we have responded to the docks in Lausanne, it is impossible to completely distinguish between the participation of the singer of tyre (Týr) in these massacres and his work as an artist as he puts his morbid penchant forward on stage, to Through songs like “Grindavísan” that he dedicated to captain Paul Watson as a provocation, song where he does the apology of the grind. Let us not give this group of forums in Europe to promote these massacres of another age. Music should promote a better world and not be the voice of acts of cruelty.” The organization declares conclusively: “Stop the concerts of tyre – stop the massacres of the Faroe Islands.”

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…