King of Ragtime – Scott Joplin er afmælisbarn dagsins. Hann náði aðeins 31 árs aldri en samdi þó 44 ragtimelög, einn ragtime ballet og eina ragtime óperu – toppið það.
"Er búin að vera með fuglasöngsvekjaraklukku í nokkra mànuði núna. Versta hugmynd í heimi! Vaknaði klukkustund á undan klukkunni við fuglasöng fyrir utan gluggann...
Afmælisbarn dagsins, William Shatner (92), einn besti leikari samtímans, óviðjafnanlegur í Boston Legal, svo ekki sé minnst á Star Trek og einnig ágætur söngvari...