SANNA SVÖNG?

Hvernig er maturinn?

“Við erum forvitin um hvernig maturinn á þínum starfsstað lítur út, sérstaklega ef þú vinnur hjá hinu opinbera, t.d. á ríkisstofnun, og hjá sveitarfélagi,” segir Sanna Magdalena borgarfulltrúi sósíalista  í Reykjavík:

“Getið þið aðstoðað okkur við þetta verkefni og birt mynd af matnum, eða úr matssalnum og greint frá því á hvaða vinnustað eða stofnun maturinn er?”

Auglýsing