SAMTÖKIN ´78 EKKI LENGUR Í FJÁRLÖGUM

    Ragnheiður: "Ég er orðlaus."

    “Bjarni Ben var að leggja fram fjárlög næsta árs. Sú breyting verður á að engin framlög eru til aðgerða gegn hatursorðræðu né Samtakanna 78,” segir Ragnheiður Finnbogadóttir lögfræðingur og aðstoðarmaður þingflokks Pírata og er ekki skemmt:

    “Sú blauta tuska í andlit jaðarsettra hópa. Ég er orðlaus.”
    Auglýsing