SAMI DAUÐDAGI PRESLEY FEÐGINA – LÆKNADÓP

Feðginin.

Presley feðginin Elvis og Lisa Marie létust bæði fyrir aldur fram og og af sömu ástæðu samkvæmt fréttaskýringu TMZ. Lisa Maria hafði verið á ópíóða- og megrunarlyfjum þegar hún dó fyrr í þessum mánuði og frægt er að Elvis hafi verið drifinnn áfram á síðari árum ferlisins á róandi- og verkjalyfjum. En hjartað gaf sig á endanum hjá þeim báðum.

Auglýsing