SAMHERJAÞÖGNIN

“Mikið vildi ég að einhver áreiðanlegur fjölmiðill kæmi með fréttaskýringu á því sem er að gerast í Namibíu um Samherjaskjölin. Og svo líka um hvað er að gerast á Íslandi um Samherjaskjölin. Er ekki eitthvað að þessari íslensku þögn um málið?” segir Oddný Harðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar.
Auglýsing