SALKA SÓL Í GEÐSHRÆRINGU

“Var að fá símhringingu um að dóttir mín byrjar ekki í aðlögun í september vegna manneklu á leikskólanum. Hún gat ekkert sagt hvenær hún mun byrja. Mig langar svo að hella mér yfir einhvern og brjálast en ég bara veit ekki hvern,” segir söngkonan Salka Sól sem á von á öðru barni.

Auglýsing