SAGT UPP VEGNA JÓLAGJAFAR

    Hulda og jólagjöfin sem aldrei varð.

    “Ég var mjög döpur eftir að kærasti hætti með mér í 8. bekk á Þorláksmessu árið 2000. Komst að því 21 ári seinna að það var vegna þess að hann nennti ekki að finna jólagjöf handa mér,” segir Hulda Jónsdóttir Tölgyes sem vinnur með kvíðaraskanir, lágt sjálfsmat, þunglyndi, áfallastreitu og almenna sálfræðiráðgjöf.

    Auglýsing