SAGT ER…

Björgólfur og Óttar.

…að rétt áður en Björgólfur Thor Björgólfsson steig upp í einkaþotu sína á Reykjavíkurflugvelli eftir ævintýralega veiðiferð í Haffjarðará með vinum sínum þeim David Beckham og Guy Ritchie hafi hann selt hlut sinn í ánni til Óttars Yngvasonar sem átti fyrir hinn hlutann í ánni. Ekki var kaupverðið gefið upp en talið er að Óttar hafi fengið hlutinn á góðu verði.

Auglýsing