…að rétt áður en Björgólfur Thor Björgólfsson steig upp í einkaþotu sína á Reykjavíkurflugvelli eftir ævintýralega veiðiferð í Haffjarðará með vinum sínum þeim David Beckham og Guy Ritchie hafi hann selt hlut sinn í ánni til Óttars Yngvasonar sem átti fyrir hinn hlutann í ánni. Ekki var kaupverðið gefið upp en talið er að Óttar hafi fengið hlutinn á góðu verði.
Sagt er...
FRAMLENGT Í TOMELILLA
Sumarsýning Páls Sólnes í Palats Galleri Tomelilla í nágrenni Ystad í suður Svíþjóð hefur verið framlengd til 27. ágúst. Opið á föstudögum og laugardögum...
Lag dagsins
CLINTON (76)
Bill Clinton fyrrum forseti Bandaríkjanna er afmælisbarn dagsins (76). Hann fær óskalagið Georgy Girl frá 1967 en þá var Clinton 21 árs.
https://www.youtube.com/watch?v=wsIbfYEizLk