SAGT ER…

Gyða Valtýsdóttir sem fékk tónlistarverðlaun Norðurlandsráðs á síðasta ári er í viðtali í írska fjölmiðlinum Irish Examiner – sjá hér. Gyða er dóttir Valtýs Sigurðssonar lögfræðings frá Siglufirði og Svanhildar Kristjánsdóttur flugfreyju.

Auglýsing