SAGT ER…

“Ég hef orðið meiri kvenréttindamaður með aldrinum. Mér finnst æðislegt hvað margir Íslendingar sem eru að skara framúr á ýmsum sviðum er konur, hvort sem það er Antartíka eða Óskarinn. Því fleiri konur sem eru í allskonar því betra verður allt og mig langar að vera hluti af því,” segir Jón Gnarr fyrrverandi borgarstjóri og frumkvöðull.

Auglýsing