SAGT ER…

…að víst megi telja að Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins verði samgöngu-og sveitastjórnaráðherra í nýrri ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Ekki mun gert ráð fyrir að Jón Gunnarsson verði ráðherra.

Auglýsing