SAGT ER…

“Maður fólksins, Grímur Grímsson, á að sækja um að vera æðsti lögreglumaður landsins. Enginn maður innan lögreglustéttarinnar nýtur meira trausts almennings en maðurinn. Ráðið hann strax!,” segir segir dægurstjarnan Maggi Peran (Magnús Guðmundsson).

Auglýsing