SAGT ER…

…að Martin Hermannsson landsliðsmaður i körfubolta og leikmaður Alba Berlin sé að gera góða hluti með liðin og leiðir Euroleague í stoðsendingum eftir fyrstu umferð. Slær hann þar við lær leikmönnum frá liðum eins og Barcelona, CSKA Moskva, Real Madrid og liðum frá Tyrklandi, Grikklandi og Ísrael  sem hafa á að skipa fremstu körfuboltamönnum heims.

Auglýsing