SAGT ER…

…að Ólafur Ragnr Grímsson fyrrum forseti Íslands sé í Abu Dhabi um þessa helgi. Ólafur Ragnar situr í Zayed Sustainability nefndinni og nefndarmenn voru að ljúka við að tilnefna vinningshafa í heilsu, fæði, orku, vatni og háskólarekstri en verðlaunin eru veitt til heiðurs Sheikh Zayed; stofnanda Sameinuðu arabísku furstadæmin en þau eru sambandsríki sjö furstadæma á suðausturhorni Arabíuskagans.

Auglýsing