…að Ólafur Ragnr Grímsson fyrrum forseti Íslands sé í Abu Dhabi um þessa helgi. Ólafur Ragnar situr í Zayed Sustainability nefndinni og nefndarmenn voru að ljúka við að tilnefna vinningshafa í heilsu, fæði, orku, vatni og háskólarekstri en verðlaunin eru veitt til heiðurs Sheikh Zayed; stofnanda Sameinuðu arabísku furstadæmin en þau eru sambandsríki sjö furstadæma á suðausturhorni Arabíuskagans.
Sagt er...
LAUFEY ER SÚPERSTJARNA
Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...
Lag dagsins
BRIGITTE BARDOT (89)
Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...