SAGT ER…

…að vetur nálgist (ef hann kemur þá) en þessi mynd var tekin í Pósthússtræti skömmu eftir að Hótel Borg var byggð, 1930. Dómkirkjan í aðalhlutverki en jólatréð á afgirtum Austurvelli með minnsta móti.

Auglýsing