SAGT ER…

…að handboltagoðsögnin Sigfús Sigurðsson standi vaktina í Fiskbúð Fúsa í Skipholti 70 og gerir með glans. Í upphafi var hann þó að spá í að opna fiskbúð á Suðurnesjum því þar er engin fiskbúð, ekki heldur í Vestmannaeyjum né upp á Skaga. Sóknarfærin eru víða.

Auglýsing