SAGT ER…

…að Hagstofa Færeyja hafi á mánudag birt tölur yfir fjölda íbúa í Færeyjum og þeir hafa aldrei verið fleiri; 52.122. Ástand á vinnumarkaði er gott, atvinnuleysi aðeins 1,1%.

Auglýsing