SAGT ER…

…að Haraldur Johannessen Ríkislögreglustjóri hafi mætt til fundar í dómsmálaráðuneytið neðst í Ingólfsstræti í gær af skrifstofu sinni í Skúlagötu en þar á milli eru 900 metrar samkvæmt skrefatalningu já.is. Þetta hefur rétt verið startgjaldið.

Auglýsing