SAGT ER…

…að Rafmagnsveitur ríksins (RARIK) hafi gefið íslenska ríkinu fossinn Dynjanda á Vestfjörðum. Þetta vekur upp nokkrar spurningar hjá Óskari Magnússyni rithöfundi og lögmanni:

Hver gefur hverjum hvað?
Eigum við ekki Rarik? Þjóðin?
Þetta minnir á það þegar Jóhannes í Múlakaffi gaf sjálfum sér Rolex í jólagjöf.

Auglýsing