SAGT ER…

…að Ármann Jakobsson, bróðir Katrínar forsætisráðherra, sé klár með nýja bók og segir:  “Urðarköttur kemur út í næsta mánuði. Ný sakamálasaga, sjálfstætt framhald Útlagamorðanna. Gamlar syndir draga langan slóða á eftir sér. Morð, meinvættir og mæður.”

Auglýsing