SAGT ER…

…að árið 2018 hafi 8.6%  Íslendinga á aldrinum 15 ára og upp úr reykt daglega samkvæmt mælingum OECD og er það með minnsta móti á heimsvísu. Þannig reyktu 39.9% Indónesa á aldrinum 15 ára og eldri og er það  heimsmest. Sjá nánar hér.

Auglýsing